Anna ævintýri

Ég er frjáls eins og fuglinn..

Pemba

4. mars 2011 | aevintyri

Jaeja tid faid stutt blogg tar sem internetheimurinn i Moz er ekki vingjarnlegur i dag! Eg er buin ad skrifa 2blogg sem hurfu og nuna er timinn ad verda buinn! Vuhu.. lov a moz..

Allavegana ta er nottin i nott nott nottanna! En eg og Sarah forum til Pemba klukkan 05.00! Pemba er stadsett i nordur Moz. en ferdin tekur ekki nema 3 daga i masibombo! En tad er stor chappa.. get ekki sagt eg hlakki mikid til en einu stoppin sem verda er tegar bilstjorinn er svangur en ta geturu hoppad ut og gert tad sem ter langar til.. en varadu tig! Hann keyrir nefninlega af stad tegar honum hentar hvort sem bilinn er halftomur eda fullur! En tratt fyrir flottann kassalaga rass og vaentanlega gifurlega erfida 3 daga er tessi ferd allveg orugglega tess virdi. En hingad til hafa tessir 8 timar til Inhambane allveg verid nog fyrir mig og tegar eg kemst ut ta langar mer yfirleitt ad leggjast a jordina og fara aldrei aftur i chappa.. En tad er bara ekkert djok ad ferdast  8 tima med aelandi bornum, skapstoru mozambikunum, og haenum i brjaludum hita. Svo 3 dagar,, va eg hlakka til og tad verdur illa god lykt af folki eftir ta ferd.. ojoj

Annars eru krakkarnir i Infantario ad hafa tad gott, Baltazar og Tanuza fluttu yfir i casa 4 tar sem tau una ser vel og geta loksins fengid ad leika ser almennilega og Tanuza tarf ekki ad eyda brodurparinum af deginum a klosettinu. Eg er ad gera mitt besta til ad njota seinusu viknanna og i sidustu viku var farid a tonleika fimt, fost, laug og sun..ekki amalegt tad!

Eg laet vita betur af mer i Pemba, en fra Pemba verdur farid til Napula, Ilha de Mozambique, Qulimane og svo kannski kikt i heimsokn til godra vina i Vilianculo og Tofo.. sjaum til hvernig timinn lidur en eg legg af stad til Johannesborg i kringum 26 mars! Tetta er svo alltof stuttur timi, gud hjalpi mer!

Eins gott eg fai godar motokur tegar eg kem heim annars er vodin vis ad eg stingi af med naestu flugvel til paradisar!

Hafid tad gott

xoxo

Posted in Óflokkað

2 ummæli

 1. sveinbjörn

  Góða ferð Anna mín og farðu varlega.

 2. Íris

  Vonandi ertu komin til Pemba & að njóta þín í botn :)

  Mikið sem það gladdi mig að lesa fréttirnar með Tanuza - skelfilegt að láta barnið gera þetta.

  Að sjálfsögðu verður tekið vel á móti þér! Ég er að elska það að ég sjái þig í næsta mánuði :)

  Knús*