Anna ævintýri

Ég er frjáls eins og fuglinn..

I’m on my way!

25. maí 2011 | aevintyri

Jæja þá er allt komið í gang á ný!

Vegna þess að okkar ástkæra Ísland ákvað að demba einu eldgosi á okkur svona í tilefni sumarsins þá fór flugið allt í rugl og staðin fyrir að vera svífa yfir Tanzaniu þá sit ég á Hosteli í London!
En það er frábært, hér hitti ég Þuru og Írisi sem eru á leið í Interrail.. svo það er alls ekki slæmt að hafa misst af annars góðu tengiflugi!
En ætlaði bara að láta ykkur vita að þetta sé allt að hafast. Á flug í kvöld klukkan 21.30 og svo verð ég lent vonandi í Tanzaniu klukkan 13.15 á morgun!

Beijos!

Posted in Óflokkað


(lokað er fyrir ritun ummæla).