Anna ævintýri

Ég er frjáls eins og fuglinn..

“Rat in my kitchen”

5. október 2011 | aevintyri

30/9

“Rat in my kitchen, there is a rat in my kitchen. What can I do, what can I do” svona hljomadi godur sunnudagsmorgun her I UVIKIUTA tegar eg maetti thremur yndisfridum rottum a eldhusbordinu…

Mer vantar bara Drakula Greifa til ad fullkomna hollina mina en ad maeta hr.Joa ledurbloku a kvoldin og sopa ut kongulom og kakkalokkum a morgnana, slast vid apana um matinn, halda  kunum fra nytvegna tvottinum og lata haenurnar ekki gera tig bilada med ollu tessu goli daginn ut og inn ad gefa lifinu sma Drakula filing, bara gaman!

Loksins, loksins byrjadi ad rigna! Her hefur ekki ringt almennilega I dagodan tima og sidustu vikur hofum vid turft ad fara x-tra sparlega med vatnid og tad voru tonokkrir dagar tar sem ekkert vatn var til ad taka sturtu eda tvo fot, tad var lika aegilega huggulegt! En I dag hefur ringt latlaus, tad maetti halda ad einhver hafi rifid gat a himininn og tad er allt a floti.

Kitchen partyiid sem eg sagdi ykkur ad eg var bodin ad maeta I var vaegast sagt frabaert! Inn a milli var tetta to fullmikid fyrir mig og eg for allveg sma hja mer ad sja sumar af konunum dansa.. wow.. En kitchen party er bara fyrir konur, engir karlmenn leyfdir og tessar rolegu og half undirgefnu konur sem tu maetir a gotunni med barnid a bakinu, elda eda tvo tvott foru hamforum tetta kvold! Tad var svo mikil gledi I gangi, allir sungu, drukku og donsudu tangad til tad var ekkert eftir ! Lifsreynsla sem eg gleymi seint.

5/10

Pikipiki! Eg elska ad ferdast med pikipiki, en tad er einhversskonar samblanda af motorhjoli og krossara og liklegast eina farartaekid sem tu getur treyst a her tegar tu hefur ekki tima til ad vera I umferdarteppu (efast to um ad tad se einhver I tessu landi sem hefur ekki tima til ad vera I umferdarteppu, her er umferdarteppa alla daga, alltaf! Svo tad er enginn ad aesa sig yfir tvi tegar folk kemur 1,2-3 timum og seint, ekkert vid tvi ad gera svo afhverju aettirdu ad vera ad aesa tig yfir tvi) tad slaema er to ad enginn I umferdinni ber virdingu fyrir teim og teir keyra an hjalms og alls utbunadar svo nanast a hverjum degi er eg vitni ad einhversskonar pikipiki slysi. Annars eru umferdarslys hrikalega morg her , I sidustu viku var keyrt a litla stulku naestum fyrir utan tar sem samtokin eru stadsett, hun do. I tessari viku vard eg vitni ad tveimur pikipiki slysum sem betur fer ekki slaem og tegar eg for til Moragoro fyrir tveimur vikum voru tveir bilar utan vegar…

Hvad tarf ad gera til ad folk fari ad fara varlega og hugsa um hvad tad er ad gera? Habibu, einn vinur minn her lenti I slysi fyrir halfu ari sidan, hann la medvitundarlaus uppa spitala I heila viku og I dag eru olbogalidamotin? Ekki lengur til I hendinni hans svo hann getur ekki rett ur hendinni. Draumurinn hans er ad fara til Indlands og fara I adgerd, draumur sem er og verdur alltaf bara draumur..

Annars ta for sidasti hopurinn se meg kynntist her til Canada a sunnudaginn. Tad var erfitt ad kvedja, tad er alltaf jafn erfitt ad kvedja, helt eg myndi verda vel tjalfud I tessu eftir allan tennan tima og allar tessar kvedjur! En nuna eru tau saman I Canada 9 tanz og 9 can I 2 og halfan manud I vidbot. Tanzaniska gruppan hafdi mestar ahyggjur af vedrinu og voru ekki viss um ad tau gaetu lifad af tennan kulda og ta hrikalegu stadreynd ad tad vaeri bara ein heit maltid a dag og ekkert Ugali! Folkid fra Canada hlakkadi adalega til ad fara heim og borda skyndibita, taka heita alvoru sturtu og geta loksins setid aftur a klosettinu.

Einhvernveginn held eg ad tad se erfidara fyrir krakkana her ad adlagast “evropsku lifi” heldur en tad er fyrir okkur ad venjast “afrikulifi”. Og tho, tad er alls ekkert fyrir alla ad venjast hrisgrjonum alla daga, tvo tvott I hondunum, standa a klosettinu, bada tig ur fotu og ferdast eins og sardina. Kannski tad se bara jafn erfitt ad venjast ollum tessum velum sem vid notum, turfa ad vera a tima alla daga alltaf, kaldur matur, okurteisi og stress… Nei eg hreinlega veit ekki hvor er erfidara, aetli tad fari ekki bara eftir hverjum og einum.

 

Jaeja.. atela ad segja tetta gott i frettum i kvold..

Usiku mwema, lala salama!

-anna

Posted in Óflokkað

2 ummæli

  1. Elsa Sigríður

    Elsku Anna hetjan mín. Ekki gæti ég búið með rottum eða músum. Því miður ég bara fengi áfall. En enn og aftur yndislegt að lesa eftir þig. hvað get ég gert til að hjálpa með munaðarleysingjaheimilið ? Eg get beðið fl. um aðstoð. farðu vel með þig. Faðmlag frá mömmu.

  2. Íris

    Lýsingarnar hjá þér eru engu líkar! Alltaf gaman að lesa bloggið þitt - er farið að langa í nýjar fréttir :)
    Knús mín kæra*