Anna ævintýri

Ég er frjáls eins og fuglinn..

Msongola Orphanage

8. október 2011 | aevintyri

Hae allir!

Nu erum vid ad safna fyrir munadarleysingjarhaeli her i utjadri Dar es Salaam. Heimilid heitir Msongola Orphanage og tid getid leitad af tvi a facebook. Tar eru allar upplysingar um verkefnid, kostnad og annad.

En okkur langar ad klara ad byggja sturtu, klosett og eldunaradstodu fyrir tau. En nuna fer rigningartimabilid ad byrja og tad vaeri aedi ef tau myndu loksins fa ad elda og borda turr!

Endilega skodid Msongola Orphanage a facebook. Getid lika sent mer post a annasigridur9@gmail.com

Asante sana!

Posted in Óflokkað

2 ummæli

  1. Elsa Sigríður

    Gaman að heyra hvað það gekk vel að safna Anna mín fyrir þessu öllu. Eruð þið áfram að safna? Vona rotturnar haldi sig fjarri þér. kær kveðja frá mömmu

  2. aevintyri

    70500 isl kr.! Takk allir!