Anna ævintýri

Ég er frjáls eins og fuglinn..

Getur þú hjálpað?

14. janúar 2012 | aevintyri

Hæ kæru lesendur

Núna langar mér að biðja ykkur um smá hjálp. Eins og þið vitið er Afríka fátækasta álfa heims, skortur á mat, skortur á vatni, mesti barnadauði í heimi, hæðsta tíðni HIV/AIDS og svo mætti lengi telja en það versta við þetta er að það er nánast engin menntun. Og þeir fáu sem komast í gengum Primary school og ná að skríða inní Secondary school eiga get ég sagt enga von á áframhaldandi námi nema eiga e-rn góðan bakhjarl eða ríka fjölskyldu og það er því miður ekki oft í stöðunni.

Ég vil meina það að ef þessi lönd eiga einhverntímann að geta staðið á eigin fótum og hætt að styðjast við hvíta fólkið þá þurfa þau menntun. Það er allt gott og blessað að gefa pening í hjálparstörf og byggja brunna og hús en til lengri tíma þá hjálpar það þeim ekkert, þau fá jú vatn og hús í x-langan tíma en svo þegar það eyðileggst hvað gerist þá? Ekkert.

Hvíta fólkið bjó þetta til, svo þau setjast niður og bíða eftir að hvíta fólkið komi aftur og lagi þetta. Því jú, þeim var ekki kennt að gera þetta sjálf. Væri ekki betra að eyða aðeins lengri tíma og aðeins meiri pening í eitt skipti, kenna þeim hvernig á að rækta, hvernig á að byggja brunna og skóla/kirkjur og þau geta haldið þessu við sjálf?

Allavegana, þá eignaðist ég marga góða vini á ferðum minum um Austur afríku síðustu mánuði, fólk sem breytti lífi mínu og hugsunum mínum. En núna langar mér að borga til baka og ég ákvað að hjálpa tveimur vinum mínum sem eru einir af þeim fáu sem komust áfram á menntaleiðinni löngu en vantar núna hjálp við að fjármagna nám sitt.
Mér langar að biðja ykkur um að lesa sögu þeirra og ef þið getið að aðstoða mig við að hjálpa þeim.

Anton
Anton Sylivester Alloyce that is my full name,a Tanzanianand i am living with my family i have 2 brothers and 1 sister but i am the first born.

I did both Ordinal level of secondary school and Advanced level where i finished 2010 and decided to apply UVIKIUTA’s program with CWY and this is because i used to pay fees of A..level by myself and i knew that i will not be able to pay for the University as it is expensive.So i was looking for something else and even after the results i got grade 3 of which i could not be able to study what i wanted, they said in order to get a loan from the government i supposed to take Education which was not my choice.

So i said let me find something else before my studies.I went Canada for the program as a participant after fighting a lot without any support because i used to tell my father and my mother to stop thinking about me for the case of school since i was in secondary school.I let them just to help my brothers and sister because i knew that they can’t because of our life in home.

I guess i was the best participant during the program.People in Canada(CWY) and uvikiuta used to said that through working hard and decipline to them that is why i have been chosen to be a supervisor for the same program with Kenyans.

Before working with them,i got to be accepted by one of University in Kilimanjaro for the Bachelor of Tourism and Hospitality Management but i didn’t get any support so i lost the opportunity. I started work with Uvikiuta and saving money for the school but the money i earned was not enough for the university that is why i am in the college now studying a Diploma in Travel and Tourism but i don’t give up for the bachelor.

My college is under the government and it is called National College of Tourism.The fee that i supposed to pay for my diploma for the whole year is 1.3 million,Tanzanian money which is the same like 800$ to 900$ but i only payed like 150$ and other money for the interview processes because i was in Kenya so i traveled to Arusha for the interview costing a lot of money for 3 days of it then going back Kenya to finish the program,other money i just use for transport from Uvikiuta to school everyday with lunch sometimes though i try to avoid lunch sometimes up to the time i go home.
We are now at the end of semister and when we get back i supposed to have those money remained,i am confused at all!

My future plan is to work for my family and for my further studies…i can’t start anything like owning my business til i help my family i know they don’t even have a house like the strong quality house so by that time i will be employed i guess.

Anton er elstur úr 4 systkinahópi. Hann er að læra Ferðamálafræði í skóla sem er kallaður National College of Tourism. Fyrir tveimur árum var hann í sjálfboðaverkefni milli Tanzaniu og Canda – Canda World Youth, þar sem hann vann sjálfboðastörf í 3 mánuði í Tanzaniu og 3 í Canada með 8 öðrum Tanzaniubúum og 9 Candabúum. Hann stóð sig svo vel í því prógrammi að hann var valinn til að vera programm leader af samskonar prógrammi milli Tanzaniu og Kenya. Hann leiddi þar 9 ungmenni frá Tanzaniu og 9 frá Kenya, 3m í Tanzaniu og 3 í Kenya. Draumur hans er að ferðast um allan heiminn og hafa bestu reynslunna. Honum langar að gera fyrirtæki og búa til hótel, honum langar ða kynna Tanzaniu fyrir öðrum þjóðum og hjálpa ungmennum að komast í skóla. Fjölskylda Antons getur ekki stutt hann við námið þar sem bæði eru þau fátæk og einnig ákvað hann að læra ferðamálafræði en ekki kennarann sem pabbi hann kaus frekar.

Msofi

Heitir í raun James Said Msofi og er fæddur 1990. Hann er að læra Information Technology í háskóla Dar es Salaam – University of Computing Center. http://www.ucc.co.tz/
Msofi var einnig einn af þeim sem var í Tanzania/Canada programminu, eftir að prógramminu lauk hefur hann verið duglegur að hjálpa öðrum sjálfboðaliðum að aðlagast Tanzanisku lifi og fá ungt fólk í Tanzaniu til að koma, verða virkt og taka þátt í næsta Canda world Youth. Msofi er ótrúlega flinkur á tölvur og er ótrúlega hjálpsamur og duglegur við allt. T.d þegar skjárinn á tölvunni minni brotnaði var hann fljótur að redda mér nýjum skjá og þegar það kviknaði í tölvunni var hann snöggur að finna fólk sem ég gæti talað við. En hann hefur aflað sér allrar sinnar þekkingar sjálfur og það er meira en að segja það þar sem það eru ekki tölvur í hverju húsi, hvað þá rafmagn og aðgangur að internetkaffi kostar meira en hann fær í mánaðarlaun…

Ég vona þið hafið fengið e-rja hugmynd um þessa tvo yndislegu stráka. Ef þið laumið á góðri hugmynd hvernig hægt er að styðja þá í námi þá megið þið endilega senda mér línu. En það lítur ekkert alltof vel út fyrir næstu önn hjá þeim.
Þið getið fundið þá á fb ef ykkur langar, þeir yrðu himin lifandi að heyra í fólki frá Íslandi 
-Anna

Posted in Óflokkað


(lokað er fyrir ritun ummæla).