Anna ævintýri

Ég er frjáls eins og fuglinn..

AnnaAnanas!

Ég er Anna, fædd það merkisár 1991! Tvíburi í stjörnumerki sem útkýrir kannski örlítið hvað ég er æst yfir því að þvælast útum allan heim, kynnast nýju fólki og læra um aðra menningargheima! Heimurinn er bara alltof stór og spennandi til að lesa um hann í bókum!

Nú hef ég eytt tveimur sumrum að vinna í Grænlandi í rækjuvinnslu, ekki beint draumadjobbið en allveg klárlega þess virði!
Síðustu 8 mánuðum eyddi ég svo í paradís á jörðu - Mozambique.
Hér getur þú fundið nokkrar ferðasögur frá Gænlandi, Mozambique og Tanzaniu. En ég held til Tanzaniu um miðjan maí í sjálfboðaverkefni fyrir Evrópusambandið og verð þar í 6 mánuði :)